M2 Fasteignasala kynnir í einkasölu - Tvær ósamþykktar íbúðir í útleigu að Garðastræti 13A, 101 Reykjavík.
Búið er að endurnýja þakjárn, rakavarnalag, pappa og lektað.
Íbúðirnar eru tvær studío íbúðir með sérinngangi hvor fyrir sig.
Góðar leigutekjur eru af eigninni.
Endurnýjað harðparket á íbúð 1.
Íbúð 1:
Stúdíó íbúðin sem gengið er inn í á hlið er með nýlegt harðparket á gólfi.
Stofa/svefnrými innaf andyri parket á gólfum og inngengt inn í sameign úr rýminu.
Eldhús er með grárri innréttingu, örbylgjuofn, ísskáp ásamt þvottavél í innréttingu.
Baðherbergi flísalagt með sturtuklefa og handklæða ofn.
Lítil geymsla er innan íbúðar með hillum.
Íbúð 2:
Stúdíóíbúðin sem er með sérinngang á baklóð.
Gengið er inn í hol með flísum á gólfi og innaf því er alrými með parketi á gólfi og eldhúsinnréttingu.
Baðherbergi er með flísar á gólfi og sturtuklefa.
Raflagnir voru endurnýjaðar í eigninni og frárennsli. Sér geymsla í sameign fylgir íbúðunum. Hér er tækifæri að eignast tvær hentugar útleigu einingar í hjarta Reykjavíkur.Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður löggiltur fasteignasali í síma 693-2080 eða siggi@fermetri.isUm skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. M2 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:* Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila.
* Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
* Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
* Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.