M2 fasteignasala kynnir í einkasölu - Snyrtilegt raðhús á frábærum stað við Efstaleiti í Keflavík, Reykjanesbæ.
* Eignin Efstaleiti 63 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 222-3147, birt stærð 129.2 fm. Íbúð er 92.7fm og bílskúr 36.5fm.
* Baðherbergi nýlega endurnýjað
* Neysluvatnslagnir hafa verið endurnýjaðar, heitt og kalt.* Stór og skjólgóð hellulögð verönd ásamt stórum garði í suður eru út frá stofu.
* Þrjú lokuð og steypt ruslaskýliLýsing eignar:Forstofan er flísalögð með góðu skápaplássi og millihurð.
Stofan / Borðstofan eru mjög rúmgóðar með útgengt út á hellulagða verönd með skjólveggjum og heitum potti.
Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu. Gott skápaláss og eldhúsborðið er áfast innréttingunni.
Hjónaherbergið er rúmgott með skápum sem að ná uppí loft.
Barnaherbergið með parketi á gólfum.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, innrétting við vask. Walk-in sturta með innbyggðum tækjum. Upphengt wc.
Innangengt er í
bílskúrinn frá svefnherbergisgangi, búið er að stúka af þvottahús í enda bílskúrs, útgent er út í garð á snúrur.
Stórt plan er framan við húsið og lýsing er í þakkantinum.
**Þetta er virkilega falleg eign sem að vert er að skoða og bíður upp á mikla möguleika**Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður löggiltur fasteignasali í síma 693-2080 eða [email protected]Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. M2 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:* Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila.
* Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
* Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
* Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.