Í einkasölu Tjarnabraut 20, Reykjanesbæ.
Um er að ræða mjög snyrtilega og góða 4. herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi.
* Góð staðsetning, í göngufæri frá leik.- og grunnskóla.
* Nýleg eldhúsinnrétting.
* Nýleg tæki í eldhúsi, innbyggð uppþvottavél sem fylgir með.
* Góð afgirt verönd sem snýr í vestur.
* Eign í góðu ástandi.
Forstofa, flísar á gólfi og fataskápur.
Eldhús, parket á gólfi, nýleg eldhúsinnrétting.
Stofa er með parket á gólfi, útgengt út á afgirta verönd.
Hjónaherbergi, parket á gólfi, fataskápur.
Tvö barnaherbergi, parket á gólfi, fataskápur í báðum herbergjum.
Þvottaherbergi og geymsla, flísar á gólfi, innrétting, skolvaksur.
Sameiginleg hjólageymsla á jarðhæð og sameiginleg geymsla á 2. hæð.