Í einkasölu - Atvinnuhús við klettatröð 7 á Ásbrú, Reykjanesbæ
* Endurnýjað innkeyrsluhurð öðru meginn
* Endurnýjað miðstöðvarkerfi ( Hitablásarar )
* Endurnýjuð rafmagnstaflaGrunnflötur hússins er 383,2fm og milligólf er skráð 63fm samtals 446,2fm.
Lóð er 1150fm að stærð.
Hátt er til lofts í eigninni og mikið rými á hlið hússins sem gefur möguleika að færa innkeyrsluhurðir og skipta upp eigninni í smærri einingar.
Húsið er bárujárnsklætt stálgrindarhús með tvær innkeyrsluhurðir og tvær inngönguhurð.
Nánari upplýsingar gefur Sigurður löggiltur fasteignasali í síma 693-2080 eða [email protected]Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. M2 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.