M2 Fasteignasala & Leigumiðlun kynnir í einkasölu - Eignalóð við Furugerði 8 í Grímsnes og grafningshreppi.Lóðin er staðsett mitt á milli tveggja golfvalla Kiðjaberg og Öndverðanes.
Stutt í þjónustu í Minni Borgir.
Um er að ræða lóð í skipulagðri sumarhúsabyggð með lokuðu hliði.
Lóðin er 5008fm og er heitt og kalt vatn á lóðarmörkum.
Allar upplýsingar gefur Sigurður löggiltur fasteignasali 693-2080 eða siggi@fermetri