Gjaldskrá

SELJANDI GREIÐIR:

Einkasöluþóknun er 1,95 % auk vsk. - Lágmarksþóknun er kr. 248.000,- m/vsk.

Almennsöluþóknun er 2,3 % auk vsk. - Lágmarksþóknun er kr. 248.000,- m/vsk.

Verðmat íbúðarhúsnæðis er kr. 21.700,- m/ vsk.

Verðmat atvinnuhúsnæðis er kr. 40.000 m/vsk. Sala félaga og atvinnufyrirtækja er 3,5 % af heildarsölu, þ.m. t birgðir.

KAUPANDI GREIÐIR:

Umsýsluþóknun kaupanda er kr 49.900,- m/vsk.

LEIGUSALI OG LEIGUTAKI:

Þóknun fyrir að koma á leigusamningi er að lágmarki sem nemur einum leigumánuði auk vsk.

Öll þjónusta fasteignasala er virðisaukaskattskyld.

Verðskrá gildir frá 08.12.2017

M2 Fasteignasala ehf

kt. 670711-0130

Hólmgarður 2c

230 Reykjanesbæ

Virðisaukaskattsnúmer 108911

Fyrirtækið er skráð hjá fimraskrá.

Eftirlit með starfsemi hefur Eftirlitsnefnd Fasteignasala.